Jan 13, 2021
Fyrir um það bil 6 mánuðum síðan, nánar tiltekið þann 28. maí 2020, kom tilkynning frá Google um uppfærslu sem heitir á ensku „The Google Page Experience Update“ sem gerist í maí 2021. „Page experience“, eða vefupplifun, er mælikvarði sem tekur inn í reikninginn ýmis teikn (e. signals) sem Google notar sem uppröðunarstuðla við leit […] The post Stór uppfærsla á leitaralgrími Google í maí 2021 appeared first on The Engine - Markaðssetning á internetinu.
Read moreJan 3, 2020
LinkedIn I.hluti Í síðustu grein okkar um LinkedIn (I.hluti) fórum við yfir að samfélagsmiðillinn er öflugur vettvangur fyrir brautryðjendur, að allir geta orðið áhrifavaldar og að tengslamyndun sé mikilvæg. Það eru samböndin sem skipta máli og verkefnið er að byggja upp traust. En hvers vegna ertu á LinkedIn og hver eru markmiðin? Þú verður að […] The post LinkedIn er öflugt markaðstól fyrir fyrirtæki – II.hluti appeared first on The Engine - Markaðssetning á internetinu.
Read moreDec 12, 2019
Besta viðskiptagáttin Allir leiðtogar og frumkvöðlar vilja komast í samband við rétta fólkið – fólkið sem tekur ákvarðanirnar. Besta leiðin til þess er LinkedIn en sá miðill er sérlega áhugaverður fyrir fyrirtæki í viðskiptum við fyrirtæki. Þetta kallast oft B2B markaðssetning. Engu að síður nýta aðeins örfá fyrirtæki á Norðurlöndum sér þau tækifæri sem þessi „faglegi […] The post LinkedIn er öflugt markaðstól fyrir fyrirtæki – I.hluti appeared first on The Engine - Markaðssetning á internetinu.
Read moreOct 21, 2019
Hæg heimasíða Það er ákaflega hvimleitt að lenda á heimasíðu sem er lengi að hlaðast niður í símann eða tölvuna. Hæg heimasíða er meginástæða fyrir að ég missi áhugann á því sem ég er að skoða, hvort sem það er vara sem ég vil kaupa eða upplýsingar sem mig vantar. Notendaupplifun mín er vond eftir […] The post Hæg heimasíða – er það vandamál? appeared first on The Engine - Markaðssetning á internetinu.
Read moreMay 6, 2019
Mörg fyrirtæki vanmeta mikilvægi þess að hugsa stafrænu markaðssetninguna alla leið, þ.e frá vitundarfasa (e. Awareness) til umskráningarfasa (e. Conversion), þrátt fyrir að skilin þarna á milli séu sífellt að verða óskýrari í hinum stafræna heimi. Gögn gera okkur þó í dag kleift að fylgja neytandanum mun betur eftir og leiða hann frá einu þrepi […] The post Mikilvægi þess að huga að bestun á lendingarsíðu appeared first on The Engine - Markaðssetning á internetinu.
Read moreApr 16, 2019
Hinn nýi heimur, þar sem við tölum við snjalltækin okkar og notkun raddleitar (e. Voice search), er að vaxa kröftuglega og samskipti okkar mannfólksins við vélarnar er orðið af miklum veruleika. Í þessum heimi geisar stríð um hverjir verða fremstir í flokki í þessum geira. Síðustu áratugir hafa verið ævintýralegir þegar horft er til breytinga […] The post Það geisar stríð – nýi heimurinn appeared first on The Engine - Markaðssetning á internetinu.
Read moreMar 8, 2019
Loksins kom að því! Facebook hefur tekið þá ákvörðun að Ísland skuli skilgreint sérstakt markaðssvæði. Síðastliðin ár hefur Google litið á litla Ísland sem sérstakt markaðssvæði. Í því felst að Google aðstoðar fyrirtæki, líkt og The Engine, við ýmislegt tengt Google Ads herferðum fyrir sína viðskiptavini. Hvað Facebook hinsvegar varðar, hefur Ísland einfaldlega þótt of […] The post Ísland komið á kortið hjá Facebook appeared first on The Engine - Markaðssetning á internetinu.
Read moreDec 3, 2018
Eins og frægt er þá reiknaði Amazon það út að ef vefur þeirra væri sekúndu lengur að hlaðast upp gæti það kostað 1,6 milljarða söluminnkun á hverju ári. Google vill meina að ef þau hægðu á leitarniðurstöðum sínum um aðeins fjóra tíundu úr sekúndu gætu tapast 8 milljón leitir á dag, sem myndi þýða gríðarlegt […] The post Léleg upplifun á vef í snjallsíma hefur áhrif á viðskipti og minnkar sölu umtalsvert appeared first on The Engine - Markaðssetning á internetinu.
Read moreNov 19, 2018
Að undanförnu höfum við unnið með viðskiptavin í norska smásölugeiranum sem á að baki gríðarlega langa og merkilega sögu. Þessi viðskiptavinur hafði opnað vefverslun fjórum árum áður en samstarf okkar hófst og hafði hann eytt nokkrum fjármunum í að láta vita af henni og þá að mestu í gegnum hefðbundna miðla. Þegar við hófum samstarf […] The post Skynsamleg samkeyrsla Google og Facebook hefur töluverð áhrif appeared first on The Engine - Markaðssetning á internetinu.
Read moreSep 11, 2018
Guðmundur H. Pálsson framkvæmdastjóri talar um sameiningu Pipar/TBWA og The Engine! „Sameiningin við The Engine er í takt við markmið Pipars\TBWA um að styrkja félagið enn frekar á sviði netmarkaðssetningar og bæta við sig þekkingu og reynslu til þess að geta boðið viðskiptavinum okkar eins víðtæka þjónustu og mögulegt er.“ Spennandi tímar framundan. Lesa meira […] The post Pipar\TBWA sameinast The Engine appeared first on The Engine - Markaðssetning á internetinu.
Read moreHow does this agency match to your business needs? Create a free account to find out